Auðvitað gera mótmæli gagn. En það er ekki það sem skiptir máli. Þú kallaðir BNA fasistaland. Það sem flest fasistalönd gera er einmitt að hefta málfrelsi, Kína, Austur Evrópa, Burma. BNA þurfa ekki að fæða neinn, fólkið fæðir sig sjálft. Þannig 1/3 hlutföllin breyta engu þar. Þegar þú gagnrýnir okkur öll ertu að setja alla íslendinga undir sama hatt án þess að hafa réttar forsendur til þess og gerist þar með sekur um fordóma. Auðvitað er enginn algáfaður… en það er varla vandamálið sem þú...