Það er ekki hægt að sanna neitt. Má þá ekki segja að neitt sé staðreynd? Það vita allir að töframenn á sviði eru að beita sjónhverfingum en ekki göldrum. Það viðurkenna það allir. Samt getum við ekki sannað það. Sama á við um miðla. Við vitum að þeir sem byrjuðu á þessu voru svindlarar, við vitum hvað aðferðum þeir beita og við höfum framkvæmt það nákvæmlega sama og miðlar með því að beita sömu aðferðum, vitandi það að sá sem beitti aðferðinni var trúleysingi. Hvað af þessu er ekki gagnsætt?...