Það skiptir ekki máli hvernig menn reyna að túlka hlutina, hvort dagur sé öld og öld dagur, þegar að jörðin verður til á undan ljósinu. En vísindalega sköpunarsagan sem segir svo að til sé eitthvað fyrirbæri, einhvers staðar, gætt einhverjum eiginleikum og gerði ekki neitt annað en að skapa aðstæðurnar við mikla hvell og ekkert meira… segir í raun ekki mikið. Útskýrir ekki neitt, gefur ekki trúarlega fróun og klikkar á því grunnmunstri sem við sjáum að eftir því sem við rekjum þróun lífs,...