einmitt. Einn helsti munurinn á Búddisma og svo hindúisma sem hann er sprottinn út frá (og ef búddha væri til í dag myndi hann líklegast líta á sig sem hindúa) er að menn þurfa ekki að vinna sig upp þjóðfélagsstigann með stöðugum endurfæðingum til þess að geta loks orðið brahmíni, þar sem þeir einir geta öðlast nirvana og runnið saman við alheimssálina samkvæmt hindúsima, heldur getur hver sem er gert það, sama í hvaða stétt, ef hann lifir nógu siðsamlega