MMA er ekki blanda af ákveðnum listum, hins vegar hafa ákveðnar listir orðið ríkjandi innan MMA menningarinnar. Annars er ég enn þá á því að bardagaaðferðir sem byggjast á spörkum virka takmarkað í raunveruleikanum. Líklegast er alltaf betra að kunna eitthvað frekar en ekkert, en raunin er sú að BJJ og Júdó eru þær aðferðir sem henta best í alvöru slagsmálum, þ.e. aðferðir sem einbeita sér að því að komast í jörðina, halda slagsmálunum í jörðinni og finna leið til að yfirbuga andstæðinginn í jörðinni