Hver ert þú til að dæma um það hvað sé menning og hvað ekki? Bara vegna þess að þér finnast friends leiðinlegir þættir, átt þú þá að vera kóngurinn sem segir til um hvaða sjónvarpsefni sé Íslendingum fyrir bestu. Líttu á þetta raunsæum augum. Ef að það eru virkilega jafn margir sem vilja horfa á þöglar heimildarmyndir um ullariðnað í Nýja-Sjálandi eins og þú vilt meina, þá myndi þú og restin af þessu fólki einfaldlega borga fyrir þá stöð. Rétt eins og við hin borgum fyrir okkar...