Sem sagt, hann á að splæsa í sal, ræstitækna, hljóðkerfi, hljóðmenn og ljós til þess að þeir sem eru fyrstir fái aðeins að heyra hvað hann hefur að segja því salurinn rúmar hvort eð er ekki nógu marga? eða ættum við að takmarka fjöldann sem fær að hlýða á hann með því að selja miðana og þar með komast aðeins þeir inn sem meta það mest, auk þess sem hann sleppur við að bera kostnaðinn af þessu öllu saman