Ég er enginn ofur-Reykvíkingur. Borgarsamfélag hefur sýna kosti og sýna galla og, þar sem ég hef nú verið sá sem talar fyrir frelsi, þá er ég auðvitað fylgjandi því að hver fái að búa þar sem hann vill. Ég er algjörlega mótfallinn því að flytja fólk til Reykjavíkur. Fólk má búa á Suðurpólnum mín vegna, en, þau mega hins vegar ekki búast við því að lífsskilyrðin séu þau sömu á suðurpólnum og annars staðar. Rétt eins og landsbyggðarfólk getur ekki búist við því að allt sem gerist í...