Nei… tómið sjálft byrjaði í miklahvelli. tímarúmið, plássið í kringum okkur, byrjaði þá. Svart er eiginleiki í þessum tómarúmi, svart er fjarvera ljóss. Svart verður að vera til inni í tómarúminu, tímarúminu. Þú ert að tala um eitthvað utan okkar sýnilega alheims, eitthvað sem við munur aldrei getað öðlast upplýsingar um.