ríkið getur skipað sér ákveðið lag, þjóðin getur ekki valið sér lag. Við sem einstaklingar myndum þessa þjóð og við sem einstaklingar höfum okkar eiginn tónlistarsmekk og okkar eigin lög. Það tengist þessu eina lagi sem ríkið valdi til að vera ‘þjóðsöngur’ ekki neitt. Eins og við vitum þá er þjóð og ríki ekki það sama. En jú, þetta tengist aðskilnaði ríkis og kirkju að því leiti að það er verið að tilbiðja guð í laginu. Ég var aldrei að tala um gæði tónlistarinnar; popp, rokk, hiphop,...