jú, í litlum persónulegum samfélögum, þ.e. ættbálka samfélögum. En þar ríkir þó samt sem áður stéttarskipting. Konurnar fæðast inn í ákveðin hlutverk, karlarnir fæðast inn í ákveðin hlutverk og höfðingjar fæðast inn í ákveðin hlutverk, gamalmenni taka að sér ákveðin hlutverk. Það sem kommúnisminn reyndi að gera var að byggja upp samfélag á jöfnuði, sem einnig skyldi vera stéttlaust, sem er ekki hægt. Hvað þá í stóru ópersónulegu samfélagi líkt og við þekkjum í dag