Þar sem samfélagið tekur stórar ákvarðanir og skipuleggur sig án Ríkisvalds. Munurinn á því og Anarko-kapitalisma er síðan að í anarco-communisma þá eru allir/flestir hlutir í sameign en ekki í einkaeigu. Síðan er til geoanarkismi, http://en.wikipedia.org/wiki/Geoanarchism , þar sem menn hafa rétt á sínum eigin eigum, en enginn geti átt land, svo ef menn ætla að nýta land verða menn að leigja það frá samfélagi manna gegn gjaldi.