Mig langar alveg innilega til að starta þessari umræðu þvi mér finnst þetta ekki beint rétt,



við erum eins misjöfn og við erum mörg, mörg okkar trúa á guð og mörg okkar gera það ekki enda skil ég vel fólk sem trúir ekki. Því hver myndi trúa á einhvern kall uppí himninum sem það hefur aldrei séð og aldrei talað við og meira og minna öll samskipti sem fólk hefur við hann er í gegnum bók sem fólk kallar biblíuna.




enn þá langar mig til þess að spurja hver ákvað hver þjóðsöngur íslands er, ef þið hlustið á hann þá hljóma fyrstu tvær línurnar i fyrsta versi svona Ó, guð vors lands! Ó, lands vors guð!
 Vér lofum þitt heilaga, heilaga nafn!
og fyrstu fjórar línurnar í 2. versi hljóma svona Ó guð, ó guð! Vér föllum fram
 og fórnum þér brennandi, brennandi sál,
 guð faðir, vor drottinn frá kyni til kyns,
 og vér kvökum vort helgasta mál.


hvað ef ég trúi ekki á guð, og hvað ef allir sem trúa á hann hafa rangt fyrir sér og hann sé ekki til, samt erum við að syngja umm hann í þjóðsöngum okkar, er þetta réttlátt ?

mig langar líka til þess að benda á að á amerískum 25 senta pening stendur In god we trust það eru mörg þúsund ameríkanar sem trúa ekki á guð og hvernig eiga þeir þá treysta á hann og þurfa að sætta sig við að ef eithvað fer á rangann veg þá er það allt í lagji því að ameríska ríkisstjórnin (eða hver sá sem hannar ameríska peninga) treystir á guð og hann bjargar því hvort sem er.


ég meira og minna skil alveg reiði trúleysingja ekki það að ég sé einhver öfgatrúleysingi ég trúi á guð á minn hátt