Víst, það var gert fyrir 30 árum. Við getum alveg byrjað að versla með gull, silfur, libertydollara, erlenda gjaldmiðla… ESB getur ekki bannað neinum að nota gjaldmiðla sem þeir gefa út, rétt eins og eigandi gullnámu getur ekki bannað verslun með gull. Hann getur einungis takmarkað framboð á gulli. Eins og ég sagði þá er ég ekki sjálfstæðismaður svo ég sé ekki hvað sá flokkur kemur umræðunni við. Það að segja að: “kreppur komi alltaf” er ekkert svar. Af hverju koma kreppur? Þær geta orðið...