1. Rétt eins og við getum lært um ríkisskiptingu, stéttarskiptingu, landamæri og þjóðir, án þess að taka því sem gefnum hlut og sjálfsögðum. 2. Það sem ég var að bulla með lögguna var að sýna hvað þetta er ekkert annað en mafía, einokunarstofnun ofbeldis á vegum ríkisins. Menn réttlæta skattlagningu til þess að fjármagna hana, sem er í raun eins og að réttlæta eignaskemmdir mafíu í New York.