D voru líka búnir að boða virkjanastefnu. Af hverju ætti þá einhver heilvita maður að kjósa D ef hann er á móti virkjunum. Ef hann er á móti virkjunum og ESB, hvað á hann þá að kjósa? VG? Ef hann er á móti virkjunum, ESB, er hægri maður og ekki utan af landi… þarf hann þá að skila auðu? Þetta er einmitt vandamálið sem ég var að benda á, við erum að kjósa málefnapakka í hvert skipti en ekki einstaka málefni, og því er ekkert að marka þegar þessi aðili reynir að vera saman ESB við...