Þó hann sé endalaus þá getur hann samt verið takmarkaður. Rétt eins og yfirborð kúlu hefur í raun engan enda, og er endalaust í þeim skilningi, þó það sé takmarkað að stærð (segjum 1 fermetri) Vísindin eins og við þekkjum þau í dag benda til þess að aldur og efnismagn alheims sé endanlegt. Það sem þú ert að tala um getur hins vegar gengið ef við reiknum með því að til séu endalausir alheimar. Þá gætu aðstæðurnar sem þú lýsir verið til, ekki á annarri plánetu innan þessa alheims, heldur í...