Það á færa rök fyrir bönnum, ekki lögleiðingum. Hvað næst, eigum við að banna lampa þar til einhver kemur með nægjanlega rökstuðning fyrir lögleiðingu lampa? 1. Kannabis á að vera löglegt vegna þess að það eru engin rök fyrir því að hafa það bannað. 2. Kannabis á að vera löglegt vegna þess að bannið veldur miklu meiri skaða, á einstaklingum og samfélaginu, heldur en efnið sjálft. 3. Kannabis á að vera löglegt vegna þess að einstaklingurinn ætti að hafa frelsi til þess að ráða hvað hann setur...