mér hreinlega býður við því að þjóðsöngurinn okkar þurfi að vera bundinn trúarbragði, ég er ekki kristinn og þarf samt að hlusta á lofgjörð til drottins kristinna þegar ég horfi á landsleik í handbolta. það er í lögum að merki sveitarfélaga megi ekki vera neitt trúarlegt, afhverju ætti það sama ekki að gangast undir þjóðsöng?