Hvað ertu að meina ef fólk hefði verið efahyggnara? Þú veist alveg að venjulegt fólk hefur lítinn sem engann áhuga á heimspeki, raunvísindum, hagfræði eða pólitík. Það vill bara lifa sínu lífi, upp á eigin spýtur, í friði. Það veit ekkert um tolla eða áhrif þeirra á hagkerfið, það veit ekki hvaða lög eru í landinu og hver ekki. Kerfið er þannig upp byggt að fólk á einungis að velja sér flokk og kjósa hann síðan. Flestum er skít sama vegna þess að fá degi til dags þá hefur ríkið alls engin...