Hmm… var að skoða föt um daginn og fór í svona frekar venjulega tískubúð á Glerártorgi á Akureyri og sá öfugan kross í bandi til sölu.
Er djöfladýrkun komin í tísku?