Tja, ég treysti því bara og trúi þegar fólk segir mér eitthvað að það reynist vera satt.Og ég veit fyrir víst að það er nóg af kjaftæði sem gengur á milli manna einmitt vegna þessa. Ef einhver færi hinsvegar að halda því staðfastlega fram að það sé fíll í garðinum hans og hann sýni mér saurinn, þykir mér líklegt að sá aðili væri haldinn einhversskonar geðröskunEkki alveg í samræmi við það sem þú sagðir hér að ofan, þú hefur greinilega ákveðinn standard fyrir það sem þú kallar ‘sannfærandi’,...