Líkaminn hegðar sér ekki heldur á venjulegan hátt þegar maður tekur inn blásýru. Er það þá sjúkdómur? Mér finnst þetta vanvirðing við þá sem eiga við alvöru sjúkdóma að stríða, og mér finnst þetta lítillækkandi gagnvart þeim sem eiga í erfiðleikum með áfengi. Þegar hver og einn ræður því hvort hann taki sopa af drykknum, þá er það ekki sjúkdómur… það er val. Það er kannski slæmt val, það er val sem viðkomandi sér kannski eftir, en það er val samt sem áður og algjör óþarfi að bendla það við sjúkdóma