í fyrsta lagi er þetta málinu ekki óviðkomandi, þetta eru ein af rökunum sem þeir sem eru með lögleiðngu nota og þar af leiðandi kemur þetta málinu við. Og ég var að segja að 1) Ríkisfjármál er málefni út af fyrir sig og það er algjör óþarfi að blanda kannabis inn í þá umræðu. 2) Þessi rök eiga við um alla lögleiðingu og því málinu óviðkomandi. Ef þú færð að velja á milli A, B og C, þar sem allir valmöguleika fela í sér að þú fáir ís, en síðan er restin öðruvísi, myndiru segja að rökin fyrir...