Nei, það er talað um rúm heimsins en ekki efnisinnihald hans. Í miklahvelli var ekki rúmið þar sem það var núna, og efnið var í einum punkti sem sprakk, heldur var allur alheimurinn á stærð við punkt (óendanlega þéttur og óendanlega heitur), orkan og tímarúmið, og þessi punktur stækkaði (og þannig sprakk ekki efnið/orkan heldur minnkaði þéttleiki hennar) Svo það er rúmið sjálft sem hefur verið að stækka. Mig minnir meira að segja að helmingurinn af öllu rúmi í heiminum hafi orðið til á...