Einföld spurning/pæling.

Aðstæðurnar eru þessar. Þú brýtur af þér og sendur í “stofufangelsi” á eyðieyju. Möguleikarnir á því að sleppa eru engir og þú átt bara að vera þarna þangað til að þú deyrð. En til að gera þér dvölina aðeins bærilegri færðu að hafa með þér heyrnartól og æPi (íslenskun á iPod sem íslenskukennarinn minn vill að við notum) með ótæmanlegum rafhlöðum og þú færð að velja tíu lög til að setja inn á æPinn. Hvaða lög myndir þú velja? Og að sjálfsögðu mun ég byrja.

Stora Farliga Rymdprojektet Går At Pipan - Slagmålsklubben
9,000 Miles - Pendulum
Handlebars - Flobots
Comfortably Numb - Pink Floyd (Live)
The Tempest - Pendulum
Panic Switch - Silversun Pickups
Perfect Day - Lou Reed
Don't Worry, Be Happy - Bobby McFerrin
Dogs (Cover) - Dúndurfréttir (Fann ekki link)
Weekend Wars - MGMT

Ég fengi samt ábyggilega leið á einhverjum lögum þarna en ég held að ég myndi taka þessi með mér á þessa blessuðu eyju.