Jú, ég hef nokkuð góða hugmynd… það er betra að vera á lífi en dauður. En annars þá byrjaði umræðan á því að bera saman morð og nauðgun, og því er frekar fyndið að það komi þér allt í einu á óvart núna. Þú sagðir að morð gætu verið misalvarleg, en verðuru þá ekki einnig að taka það fram að nauðganir geti verið misalvarlegar? Hins vegar verður því ekki neitað, að þegar við berum líkt saman við líkt, þá er morð alvarlegra en nauðgun, og það er ákjósanlegra að lifa með nauðgun en að vera dauðu