trúabragðafræði og það að það sé til einhver “Skapari” er tvennt ólíkt fyrir mér og ég held að þú sjáir afhverju mér finnist það ólíkt?Auðvitað, enda krefst trúarbragðafræði ekki þess að maður trúi á skapara. Það sem þú ert að tala um kallast deismi, þ.e. að til sé skapari en frá því hann skapaði heiminn komi hann starfsemi og gangi hans ekkert við. Slíkan skapara er ekki hægt að sanna né afsanna, og þykir mér í raun umræða um slíkan skapara frekar tilgangslaus. En væri allt svona fullkomið...