John Perkins er hagfræðingur og rithöfundur og hefur gefið út bækur sem varða starf hans í miðausturlöndum en hann vann sem “economic hit man” í 10 ár þar sem hann var að kúga erlenda stjórnmálamenn í að fylgja utanríkisstefnu BNA.
Þeir sem hafa séð myndina Zeitgeizt: addendum hafa eflaust heyrt þetta nafn áður.
Frægasta bók hans er Confessions of an Economic Hit Man (2004)

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=vYzSDw-3r5I&feature=sub

John Perkins stofnaði svo orkufyrirtæki sem halaði inn stórum fjárhæðum. Hér er Perkins að tala um Alcoa á Íslandi og hvernig economic hit mens frá Alcoa sannfærðu íslensk stjórnvöld í að byggja álverið.

Hvað finnst ykkur um þetta myndband?
Gkv.