Nei, eins og ég sagði voru þetta ekki beinar dauðarefsingar. Ef menn mættu ekki fyrir dómi, eða hundsuðu dóminn, þá voru þeir sjálfir búnir að afsala sér vörn Alþingis. Þú ræður hvort þú kallar þá ‘réttdræpa’ eða ekki. Niðurstaðan er sú að ef einhver drepur þá, þá gerir enginn neitt í því. Ég veit hins vegar ekki hvort morðtíðni var eitthvað hærri þá en nú. Varðandi fyrsta hlutann… viljum við endilega einföldustu og ódýrustu lausnina? Þegar mannslíf eru í húfi þá er ég á öndverðum eiði