Skiptir virkilega máli hvort þú kallar ofbeldismennina Talibana eða kommúnista? Stríðið er sama eðlis, sama hvort það séu kommar sem vilja breytingar eða fanatískir trúarhópar. Væri = sanngjarnt fyrir fyrir Afgani að bandaríjamenn kæmu í Afganistan, byrja stríð, koma ríkisstjórninni frá, stinga svo af og það kemur aftur stríð, núna borgarastyrjöld?Það var ekki sanngjarnt að ráðast inn í Afghanistan í fyrsta lagi og það er ósanngjarnt að drepa hundruð saklausra borgara á ári. Kemur stríð ef...