Fyrsta fótsporið á öðrum hnetti Mér hefur alltaf, síðan ég sá þessa mynd fyrst sem krakki, sýnst fótsporið bungast upp á við. (Svona eggjabakkasjónhverfingadæmi.) Tók svolítið á að sjá það hinsegin. Einhver svipuð reynsla hjá öðrum?