Ef að það er engin leið til þess að segja til um hvort ákveðin fullyrðing sé sönn eða ekki, þá er það aldrei flokkað sem raunveruleg þekking og er því óvísindalegt viðfangsefni og er ekki fróðleikur. Það hefur aldrei verið sýnt fram á að neitt innan dulspeki sé satt eða raunveruleg þekking… því þá væri það ekki flokkað sem dulspeki, þá væri það flokkað sem vísindi og fræði. Það hefur hins vegar margoft verið sýnt fram á að dulspeki sé ekkert annað en skáldskapur. Maður getur t.d., tjah,...