Það má nú deila um það hvort heimurinn sé öruggari eftir en áður. Það er til gamalt enskt máltæki, “The enemy I know, is preferred over the enemy I don't know.” Það er ljóst nú þegar að önnur arabaríki taka þessu illa og sjá þetta sem enn eitt dæmið um yfirráðastefnu BNA. Hryðjuverkamenn hafa nú enn betra auglýsingavideo til að safna liði gegn BNA en áður. Gereyðingarvopn Íraks hafa enn ekki látið á sér kræla, þrátt fyrir yfirlýsingar Bush, Cheney, Rumsfeld og Powell um sannanir fyrir...