Það er merkilegt hvað menn eru hógværir á lífsmöguleika út í hinum óendanlega geim. Músarholu sjónar miðin eru alls ráðandi og takmörk lífsins´mikil og erfið. Það skal tekið fram að þessum pistli er ekki beint gegn neinum, aðeins vanga veltur í ljósi vangaveltna annara.Það er líf á þessum hnetti , við búum hér og erum þessvegna geimverur eins og aðrir hnattbúar í geimnum. Takmörk lífsin eru lítil og nægir að benda á hina ótrúlegustu staði jarðkringlunnnar til að sjá að lífið er framsækið. Þar sem möguleiki er til lífs þar finnur þú líf munurinn er aðeins sá að lífið fer eftir eigin lögmáli án tillits til hugmyndakerfis mannana. Menn þurfa ekki að leita langt til að fá svar við spurningunni um samskipta möguleika okkar annarsvegar og hinna þ,e, lífheilda hins vegar og nægir að benda á eðli öreindarinnar sem er birting í sviðsfasanum, orkutaka, verkefni, orkulosun og hvarf.Um leið og hún hverfur er hún allstaðar og hvergi samtímis og er þá í tengslum við efnisheildir geimsins þá örskotsstund sem er milli þess að hverfa og birtast, ef sama eindin kemur til baka.
Hugmyndir um líf annarsstaðar byggjast á þeirri hugmynd að sól með fylgihnetti sé regla en ekki fágæti og þannig megi kinnroðalaust gera ráð fyrir því að geimurinn sé fullur af lífi og þær lífheildir séu stadddar á mörgum þroskaskeiðum og þar með á undan í þróun (sennilega)mannkyn með eldri lífsmyndun og þróun. Lífheild sem tekið hefur kærleikann í sína þjónustu og náð þeim samskiptaþroska er við í fátæklegri hugmynd um guðlegt eðli getum með góðri samvisku kallað guð, þó þeim finnist langt í land að geta kalast því nafni enda hefðu þeir raunhæfara við mið.