Tiger Woods Tiger Woods heitir réttu nafni Eldrick Woods. Hann fæddist þann 30.desember árið 1975
Hann ólst upp ú Cypress í Californiu
Hann er 186 cm
Foreldrar hans eru Earl ( fyrrverandi Liðsforingi í Bandarríska hernum ) og Kultida Woods
Hann fékk gælunafnið Tiger af Víetnömskum hermanni ,vini föður hans.

Hann var mjög ungur þegar hann fór að hafa áhuga á golfi, hann var algjört undrabarn í golfi.

Hann fór 9 holur á 48 höggum þegar að hann var þriggja ára og 5 ára kom hann fram í golftímaritinu Golf Digest.

Hann varð atvinnumaður í golfi árið 1996 og hefur unnið 47 mót, 34 af þessum á the PGA TOUR, fyrir utan 1997, 2001, og 2002 meistari mótanna , 1999 and 2000 PGA Meistaramótið, 2000 og 2002 U.S. Open Meistaramótið, og 2000 British Open Meistaramótið. Með öðrum Masters sigri árið 2001, var Tiger fyrsti í heiminum að halda í alla fjóra atvinnumanna aðals mótin á sama tíma.

Hann er fremstur á penginga listanum yfir golfara.