Ef þú kemur á bráðamóttöku og læknirinn á vakt neitar þér um þjónustu af pólitískum eða persónulegum ástæðum, er ósköp einfalt mál að hann skal sviftur réttindum strax og rekinn með skömm, hvort sem þú hlýtur skaða af hans ákvörðun eða ekki. Ef þú hlýtur skaða af, er hann persónulega ábyrgur, sem og hans atvinnuveitandi. Hans starf er að veita sjúklingum læknishjálp sem á þurfa að halda, hvort sem þeir eru stórir, litlir, sætir, ljótir, gulir, brúnir, hvítir, rauðir eða grænir (sem er ekki...