DVD Diskar eru ekki 720p. DVD Diskar í USA og Japan (NTSC) eru 480i og 480p, en það fer eftir innihaldi hvort er notað. DVD Diskar í Evrópu (PAL) eru 576i og 576p, en það fer eftir innihaldi hvort er notað. DVD Diskar eru hins vegar allir 720 punktar á þverveginn, hvar sem er í heiminum, svo ég reikna með að það hafi verið það sem þú ætlaðir að segja. Stafrænar sjónvarpsútsendingar hérna (ég bý í Los Angeles) eru misjafnar. Sumar stöðvar senda út í 480i 4x3, nokkrar í 480p 16x9, en flestar í...