Sko, það var þannig fyrir kanski viku, að ég instaleraði Windows Update, síðan þagar það er búið og ég búinn að endurræsa vélina, tek ég eftir því að í staðin fyrir að það standi Microsoft Windows XP Home Edition stendur bara Microsoft Windows XP. Hún varð mikklu hægvirkari en annars og aðal vandamálið er það að ég kemst ekki inn í Windows Exploser eða neinar aðrað möppur, þegar ég reyni að komast inní þær byrjar hún fyrst að hugsa mjög mikið, síðan gerist ekki neitt og svo kemur upp gluggi þar sem stendur “DrWatson Postmonter Debugger has a problem…..” (eða eitthvað því líkt) “End Now Cancel”.
Þetta hefur bara gerst síðan ég instaleraði Windows Update þannig að ég spyr: Hvar er DrWatson Postmonter Debugger, er það vírus? Afhverju gerðist þetta bara síðan ég installeraði Windows Update og hvað get ég gert, ef eithvað er hægt?