Já, það gæti verið gaman, manstu hvað hún heitir á ensku? Það er reyndar líka mjög athygliverð mynd hjá PBS (er fáanleg á www.pbs.org, bæði til að kaupa á dvd sem og ókeypis á streaming video), sem heitir “The Jesus Factor”, sem fjallar um frelsun Bush og tengsl hans við ofsatrúarfólk í Bandaríkjunum og það hvernig þau tengsl eru lykilþáttur í fylgi hans í rauðu fylkjunum; eins hvaða áhrif trú hans hefur á ákvarðanatöku hans, sbr. opinbera styrki til “faith based” samtaka (þar sem eingöngu...