Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

stakka
stakka Notandi frá fornöld 1.086 stig

Re: Specc

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 1 mánuði
Alveg sammála þessu Fury warr er fyrir pvp þannig að þeir ættu ekkert að reyna að vera í raidi og ef svo er þá verða menn að skilja að það þarf þá bara einn fury warrior, restin þarf að vera Prot. Shadow prestur er að gera þrusu dmg sem er alveg rétt en þetta fade er ekki nóg fyrir hann til að losa sig við Aggro sem hann er búinn að fá á sig og þar með er hann dauður á stórum stæðilegum boss annaðhvort dauður eða oom það er ekkert annað sem kemur til greina hjá honum þannig að þá er grúbban...

Re: Shadow Of The Past-VS-The Burning Crusade

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
En ef maður á main og alt sem eru mismunandi classar og gætu nýst í end game. Segjum að annar sé healer og hinn dps. Má þá samt bara annar vera í SotP. En hinn ekki?

Re: Af drekum og fleiru

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hlakka bara til að fá Illidan og herina hans (blood elves)(skordýrin) inn í leikinn.

Re: Af drekum og fleiru

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þetta var fín grein. Hvenær kemurðu svo með Illidan. Hann er náttúrulega bara sá flottasti í öllum sögunum. Þeir sem að hafa spila WC3 plús addonnið hljóta að sjá tenginguna við Illidan í gegnum skipulögðu skordýrin.

Re: The Druid

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég er sammála þessu. Það er ekkert sem Druid getur komið með sem vinnur SAP og Stun+damagedeal frá Rogue. En hinsvegar held ég að það sé svoldið gaman að spila druid. En þetta sambland af öllu er eins og að keyra á heilsársdekkjum. Það er hvorki vetrar né sumardekk…

Re: Warrior TipZ

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hann gæti heldur ekki náð Undead Rogue þar sem að sett er á Will of the forsaken og sprint, ef það virkar ekki þá er það bara Vanish. Warriorinn á ekki séns.

Re: Rogue og hans hæfni

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Annars er eitt sem er alveg þrusu gaman. Það er eins og við Yeti cave í Hillsbrad foothills er horfa upp á alliance 3-4 saman vera að pulla Yeti og hlaupa inn í hellinn taka með sér 4 yeti og sprinta að alliance liðinu. Gera þar feint og horfa svo upp á Yetiana slátra alliance liðinu. Þetta var ein mesta skemmtun sem ég hef séð. Nátturulega fyrir utan að taka alliance aftanfrá í Xroads og éta svo liðið aftanfrá meðan að allir þeir fyrir framan eru í hörku bardaga við það sem þeir sjá. :)

Re: Rogue og hans hæfni

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég er alls ekki sammála með að Rogueinn sé auðveldastur. Ég hann hefur jú minna armor en flestir melee kallar og það þarf að spila svoldið formfast þegar maður er t.d. að grinda. En það er nú bara svo að maður reynir ávallt að finna fljótlegustu leiðina til að levella upp og það þýðir ekkert að segja mér það að aðrir spilarar hafi ekki gert það eða hugsa um það. Því betur sem þú nærð tökum á þínum kalli því formfastari ertu. Að mínu mati held ég að Druid sé auðveldasti kallinn. Hann hefur...

Re: [WoW] Hero Class Samantekt

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Vá hvað þetta er glötuð grein…

Re: Flækjur. (Headers)

í Bílar fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Huh Gulag besserviss :( Þetta var góð grein mig vantaði þetta til að vita meira um bíla núna er ég kominn á hærra plan. Takk fyrir p.s. þetta er ekki kaldhæðni. Flott grein.

Re: Sannleikurinn um

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 9 mánuðum
S Controlerinn er orðinn standard fyrir xbox þeir eru hættir með þann stóra í framleiðslu. Annars kemur hérna ekkert fram um hinn frábæra bílaleik Project Gotham. Og er hann eini leikurinn sem ég veit um þar sem að þú getur keyrt um á Ferrari F50. Einnig er þar Carrera GT. Hvurn dreymir ekki um að hoppa niður götur San Fransisco með gjöfina í botni á F50. ;) Magnaðasti roleplaying leikurinn, er bara til á Xbox en hann heitir Morrowind. Halo er snilld en það þýðir ekkert að spila bara einhvað...

Re: Kæra stakka

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Já þú ert maður sem kannt allavega málefnanlegur annað en “ouis”. En segðu mér eitt afhverju kjósa þeir Kárahnjúka ef það er svona dýrt??

Re: Mótmæli við Ráðhúsið !

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Hvaða ímynd ert þú að tala um er það þjóðin sem tíminn gleymdi. Eigum við ekki bara að flytja aftur í torfkofa svo að við getum verið sýning fyrir bakpokaferðalanga. Nei þá myndu þeir hætta að koma vegna þess að þeir gætu þá ekki lengur húkkað far ég meina við komum þá líka til með að ferðast eingöngu á hestum. Við myndum náttúrulega spara helling í gatnagerð. Og fórna öllu því sem við erum búin að gera fyrir samfélagið en hey hvað gerir maður ekki fyrir Ímynd!!!

Re: Mótmæli við Ráðhúsið !

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég veit ekki betur en að virkjun og Þjóðgarður fari saman í Bandaríkjunum og er það ekki Bandaríkin sem eiga elsta þjóðgarð í heimi. Það allavega minnir mig. Ég þykist nú vita það að ál sé sífellt verið að nota meira í bílaiðnaðinum bara svo tekið sé dæmi. Ímynd landsins hvað er það ertu þá að tala um þessa auðn uppá hálendi, sandfokið eða grjótið? Þessi virkjun er bara lítið brot af öllu hálendinu. Og hvar ætlar þú að vera þegar að fiskurinn hverfur. Þá munt þú grátbiðja um álver svo að...

Re: Mótmæli við Ráðhúsið !

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Hafiði heyrt það þegar að Steingrímur J. Talaði um þessa “Rússnesku virkjun” Það fyndna við þetta er að hann er jú vinstri grænn og þeir hafa verið kallaðir kommar. Og það er rússneskt líka þannig að hann skaut sig svolítið í fótinn. Einnig þetta með að menga mikið þá hljóta að gilda sömu mengunarvarna reglur um þetta álver eins og það er gert í straumsvík. Og já það mengar eitthvað en ég tel það ekki vera mikið. Þangað til annað sannast. Einnig er Alcoa tilbúið að byggja þetta álver upp í...

Re: bíómynda mistök

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég skal segja ykkur frá mistaka mynd Hún heitir Yor og er gömul en við erum að tala um mistök. Það er stór fugl sem tekur Yor upp og þegar að það er sýnd önnur mynd af þessu þá er fuglinn svifdreki. Síðan sést í nærbuxur á konu þegar hún er að príla upp fjall á forsögulegum tíma. P.s. Yor drepur fuglinn og hann dettur fram af bjargi og þá er flugdreki sem dettur fram af bjarginu.

Re: Það er til fólk sem vill banna jeppa!!!! :-(

í Bílar fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég vil láta banna þá svo að ég geti útilokað líkurnar á því að jeppi valti bara yfir bílinn minn.

Re: Mesta FASISTA ríki í heimi - Bretland!

í Bílar fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Hvernig er það er hægt að hafa eitthvað eftirlit með því hvort að tækin séu í bílunum alltaf. Segjum sem svo að maður láti tækið í fyrir skoðun og aftengdi svo eftir. Það þurfa örugglega að vera tugi gervitungla og milljónir tölva bara í eftirlit. Ég get ekki ímyndað mér annað.

Re: Er tími unga fólksins að koma ?

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég held að þú eigir eftir að láta aukin kostnað í geðlyf og stækkun geðdeilda fjölgun geðlækna etc. Því að kanabisefni leiða til GEÐKLOFA!!! samkvæmt sænskri rannsókn sem byrtar voru niðurstöður á þeirri rannsókn í fyrra haust. Auk þess sem kanabisfíklar eru vonlaust vinnuafl. Sýndu mér þær niðurstöður að kanabisefni séu ekki krabbameinsvaldandi því að það kemur tjara úr þessu alveg eins og af sígarettum. Ef að þetta er ungafólkið í dag að þá vorkenni ég þjóðinni því að eftir 10 - 20 ár...

Re: FORDÓMAR í samfélaginu!

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Þetta er sú almesta vælugrein sem ég hef séð. Ertu að leita þér meðaumkunar á netinu?? Ég lít ekki á þetta sem fordóma. Fordómar eru t.d. þegar að fólk hrækir á nýbúa eða homma og það á fullan rétt á sér að ræða um og þarf að takast á við. En að grenja útaf tónlistarsmekk er fyrir neðan allar hellur. Ég held að þú ættir að hætta að fela þig undir pilsfaldinu hennar mömmu þinnar og aðeins að herða þig upp.

Re: Mótmæli við Ráðhúsið !

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég skil lítið í þessum mótmælum. Við verðum að standa saman í því að halda landinu í byggð. Ef við viljum búa hérna þá þurfum við að selja vörur og vera með framleiðslu. Það eru nú ekki meira en tvær aldir síðan að Ísland gat ekki brauðfætt meira en 80.000 manns. Ef að landið á að haldast í byggð að þá verðum við að sjá við því vandamáli um mengun sjávar og áhrifa þess á lífríkið. Ef að fiskurinn fer. Þá fer þjóðin. Og þá er ekkert hérna eftir nema einhverjir náttúrufriðarsinnar sem glotta...

Re: Peel P50

í Bílar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
maður gæti nú bara haldið á honum ég meina innan við 60 kíló.

Re: Peel P50

í Bílar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
gott að fá svona stats. En mér finnst þessi bíll agalegur. Er það sam framleiðandi sem gerði þríhjóla sendibílinn sem Mr Bean fór í chicken við í bílahúsinu þar sem að hann vildi ekki borga sig út vegna þess að það var svo dýrt. Án efa langfyndnasta chicken í sögu kvikmyndanna ;)

Re: MMC 6A12

í Bílar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
http://www.rpw.com.au/New%20Website/VehicleUpgrade/VU200/VU215.htm Gjörðu svo vel. Eitt er víst að það er allt hægt að fá þarna fyrir MMC fan. Ég sá mína vél t.d. breytta fyrir túrbínu og annað. Það er spurning að fá sér 4G93 1800 turbo ;)

Re: MMC 6A12

í Bílar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ef þú ætlar að versla í gegnum netið þá er hérna linkur http://www.carparts.com/index.asp En ef þú ætlar að versla í gegnum búð á íslandi þá geturðu athugað í bílabúð Rabba. Eða í Japönskum vélum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok