Formáli:

Hér ætla ég að tala um hið mikla “console war” og ég sem hlutlaus
ætla að segja nokkrar staðreyndir, allar þessar tölvur hafa sýna kosti og galla, hér á eftir ætla ég að segja frá tölvunum þremur, gamecube(nintendo), Playstation 2(Sony) og Xbox(microsoft), raðaði þeim í stafrófsröð þannig að einginn fari að rífast :D, en einnig vill ég tala pínu um playstation 1.


Gamecube(nintendo):

er sennilega í miðjunni um kraft og þannig.

Kostir:

Aðal kostirnir við NINTENDO GAMECUBE eru að það eru leikir með fallegum litum í(örugglega critisering frá enemys útaf þessu), þar má nefna Zelda, Mario og alls konar, ég vil eindregið mæla með Zelda, rosa stórt ævintýrir og þannig, og ég vil benda á að Nintendo eiða eiginlega mestum tíma í leikina sína, hrúga þeim ekki jafn mikið út eins og aðrir, í staðin fyrir að gera mörg lítil, gera þeir fá stór, en það getur orðið erfitt þegar að maður vill upplifa allt frá byrjun =), og svo vill ég benda á að persónulega finnst mér gamecube hafa unnið “controler warið”, með controler sem að fellur alveg í hendurnar =), þeir sem að vilja vandað verk velja Gamecube.

Gallar:

Gallarnir eru þeir að leikjunum er að fara pínu aftur úr og vinsældir hennar að minka, Playstation tók pínu völdin af henni, það voru áður Nintendo vs. Sega, en núna er það búið, Sega farnir að gera leiki fyrir Nintendo orðið, en það má segja að Playstation hafi þurkað Sega út, en Nintendo uppáhaldið er að minka, en það kemur hjá þeim.

Það sem að andstæðingarnir í “console warinu” segja um hana:

Það sem að andstæðingar NINTENDO GAMECUBE segja um tölvuna aðalega er að leikirnir eru barnalegir, en einu sinni vorum við nú öll börn og getum ekki komið í veg fyrir það, það er gaman fyrir litlu börnin að hoppa og skoppast í Super smash bros melee og Mario, þótt að ég sjálfur eigi þá báða og er búinn að vinna þá, einnig mæli ég með þeim, en sú heimska hjá sumum andstæðingunum að segja að sumir leikir sem að eru ekki barnalegir séu barnalegir, Zelda er leikur sem að þeir hafa sagt að séi svona barnalegur, að segja að börn undir 8 ára geti unnið hann er vitleisa, ég á erfitt með hann, vinur minn var 3 ár með hann, lítill frændi minn grenjar yfir hvað hann er erfiður og getur ekki unnið hann =), einnig vill ég benda á skemmtilega eftirlíkingu af honum, “Fox advantuer”,
þannig að alltaf er hægt að critisera hana fyrir barnaskap, en það eru barnaleikir í allar tölvur, bara meira áberandi útaf því að þeir gera vandaða og góða barnaleiki, þannig að fólk tekur eftir þeim.


Playstation 2(Sony):

Kostir:

kostur er að margir eiga tölvuna, auðvelt að tala um leikina, og eins og allir vita er hún lang vinsælust, margir skemmtilegir leikir í henni, t.d. Grand Theft auto serian, Gran turismo er einfaldlega besti bílaleikur ever, Final Fantasy er líka bara alveg magnaður leikur, alveg hægt að bera hann og Zelda saman, eiginlega alveg jafn góðir, bara þeir sem að eru Nintendo megin segja Zelda en þeir sem eru Playstation megin segja Final Fantasy =), þannig að það má segja að Playstation séi mjög góð talva eins og allar hinar, og hún hefur minnst af svona göllum, er dáldið balance talva, þeir sem að vilja balanceraða tölvu velja Playstation 2.

Gallar:

Aðal gallar við tölvuna eru að þeir sem að kaupa hana ráðast mest á hana, vita ekki um kosti hinna talvanna, þótt að Playstation séi mergjuð, ég sjálfur á Playstation 1, mæli með henni =), endalaus loading time, en mig hefur fundist þeir sem að framleiða leiki fyrir Playstation kasta leikjunum svoldið út, Gran Turismo kom út og svo kom bara 1 ári eftir framhaldið, og svo þannig.

Það sem að andstæðingarnir í “console warinu” segja um hana:

Það sem að þeir segja mest um hana er hvað þeir eru miklar rembur sem að eiga hana, skíta út hinar tölvurnar á fullu og þannig, ætla ekki að nefna nein nöfn og þannig, en það hefur ekki verið critiserað tölvuna sjálfa eða leikina neitt, en margir eru á móti henni vegna þess hvað þeir þurfa að verja tölvurnar sínar mikið útaf hvað eigendur Playstation halda hvað hún séi best, en nei allar tölvurnar hafa sína kosti og galla, Playstation hefur ekki jafn mikla kosti og hinar, en hefur færri galla, það sem að þeir commenta Playstation mest um er að þeir monta sig svo að það eru fáir gallar, enda eru þeir líka fáir =).


Xbox:

Xbox er kröftugasta talvan, en ég get ekki sagt svo mikið um tölvuna útaf því að ég þekki engann sem að á hana, hef bara farið í hana í Hagkaup og þannig.

kostir:

Kostirnir við tölvuna er kraftur hennar, maður tekur varla eftir þegar að hún er að loada og þannig, leikirnir í henni eru góðir, vill mest nefna Halo sem að var valinn “game of the year” af mörgum stofnunum, mæli vel með honum, þeir sem að vilja kraftinn velja Xbox.

Gallar:

Gallar tölvunnar eru fáir, en það er einn stór galli sem að ég hef verið alveg ómögulegur yfir, það er þessi huge fjarstýring, hún bara einfaldlega er hræðileg, en það er hægt að komast yfir þennan galla ef að maður einfaldlega lítur á kostina, þetta balancerast alveg út, en einnig er gallinn stærð vélarinnar, ég sé bara galla að ytri gerð af Xbox tölvunni, útlitið skiptir ekki máli, bara innrætið er það ekki? =).

Það sem að andstæðingarnir í “console warinu” segja um hana:

Ég verð nú að segja að Xbox er minnst umdeildasta talvan, fyrir utan pinnann, það sem að er kvartað yfir er bara pinninn =), annars eru engir eiginlega ekket á móti henni.


Að lokum:

að lokum langar mig að koma með nokkrar staðreyndir hérna inná,

Playstation er mest selda talvan
næst kemur gamecube
og seinust er Xbox,
þannig að það getur enginn þrætt um þetta.

Nintendo er með leikina sem að eru með bestu dómana, Zelda(með bestu dóma í heimi í leikjatölvum), Metroid Prime og þannig, en áður fyrr ownaði Mario dómana hehe =)
Xbox Kom inn mjög sterk með Halo, fékk verðlaun á mörgum stöðum “Game of the year”
Playstation er með lélegustu dómana, en margir leikir eins og GTA og Gran Turismo hafa slegið naglann á höfuðið.

Xbox er kraftmest af þeim öllum
Gamecube er í miðjunni
Playstation er seinust, enda kom hún first af þeim öllum út.

Og svo er staðreyndin ein að Sega er dottin út, no more Sega hér, Dreamcast bara gekk ekki upp, good bye Sega, við söknum þín :'(, en þeir halda áfram að gera tölvuleiki sem betur fer, en ekki fyrir Sega vélar.

Blanda hérna aðeins top fimm listanum mínum hérna, líka PC reyndar =):

1. Zelda
2. Half-life
3. Gran Theft Auto
4. Halo
5. Red Alert

Ekki láta þetta eyðinleggja það að ég er hlutlaus í þessu máli, þetta kemur ekki tölvunum sjálfum við, bara leikjunum, og kannski finnst sumum ég fara með rangt mál, en þetta er bara mín skoðun, allir hafa sínar skoðanir og í augum annara þá er þessi kannski ekki rétt.

Og aðal staðreyndin er sú að allar tölvurnar eru góðar, allir geta notið þeirra, Nintendo með barnaleiki, Playstation með barnaleiki og Xbox, allar með þannig, stýripinninn fer alveg eftir höndunum á manni sjálfum, Xbox fyrir karlmenn =), og svo eru þetta bara allar óskup líkar tölvur, hafiði heyrt um console réttindi?, ég hef heyrt um mannréttindi, og þau segja að við eigum ekki að fordæma menn eða hata, því að við eigum öll það eitt sameiginlegt að vera mennsk, og þannig eftir að hafa stúterað þetta svona, þá er ég kominn að niðurstöðu að allar þessar tölvur eiga það allar sameiginlegt að vera leikjatölvur.