[WoW] Hero Class Samantekt Hero Classinn er class sem á eftir að koma í World Of Warcraft vonandi bráðum ég veit ekki mjög mikið um hann en ætla samt að skrifa grein um það sem ég hef safnað mér um hann…

Margir spurja:
Hvernig á Hero Classin eftir að hafa áhrif á mig?

Á Lvl 60 kallinn minn eftir að þróast yfir í Hero Class?
Eða þurfa Hero Characterar að byrja á lvl 1 en sem mun betri fighterar/Casterar.

Gerið það ekki segja að þeir séu gerðir til þess að berjast í Scholomance eða Dire Maul eða öðrum high level dungeons en sumir okkar eru ekki í úber Guilds sem berjast á þessum stöðum…

Hero classarnir eiga eftir að vera helvíti erfiðir að balanca.
Mjög líklegt er að þegar seinna líður á leikinn verði til of margir Heroar þannig að leikurinn verður leiðinklegur .
Nema ef það er langur vegur(questa / grindingt)Til þess að verða Hero, Það mundi taka tíma, Þá mundir þú verða Hero og Owna leikinn.
En fólk á samt hvort sem er eftir að fatta leiðir til þess að verða Hero fljótari.

Þannig að Blizzard verður að fókusa á það að gera Heros sterka, en samt ekki of sterka:D,.5 manna grúppur að veiða Heros soundar vel;).
Hero að drepa level 50 kalla mundi alveg vera hægt en það ætti að gera refsingu fyrir það, Þannig að refsing fyrir þann hero karakter væri í gangi.

Að halda Hero rankinu væri kannski gott. Hversu margir Heros ættu að vera?
Í framtíðinni mundu 500 heroes eyðileggja leikinn. 40 Hero gaura að fara í Molten Core eða UBRS mundi eyðileggja það líka.
Þannig að hve margir? 5, 10 á Server? how Hvernig ætti einhver annar þá að geta orðið Hero???
Skora á Hero til þess að vinna af henni hlutverkið?
Ef .þeir tapa geturðu tekið syöðu þeirra sem Hero, Aðrir spilarar líka – Hvernig gætu allir unnið réttin til þess að verða nýji Heroinn?
Hvernig ætti gamli Heroinn að geta unnið statusinn/hlutverk/classinn aftur?

Hero classinn á örugglega eftir að vera einn Patch Sjálfur.
Þessi samantekt er það sem þeir hjá Blizzard þurfa að tékka á en það er bara lítið miðað við allt sem það þarf til þess að gera Hero Class að raunveruleika.

Og ég er ekki einu sinni að tala um hvað það yrði um vopn armor og gamla talent treeið en það getur enginn sagt um strax.


Þetta skref verður risastórt og við munum ekki sjá það bráðlega….

Þetta fer allt eftir því hvað Blizzard ætlar að taka þetta alvarlega…

Þessi samantek er frá ingame playerum og frá mér….
Afsakið stafsetninguna… Og vinsamlegast ekkert skítakast..

Takk Fyrir ykkar Gisli30