Þrepaskipt skattkerfi er afar óhagkvæmt og dýrt. Það skilar afar litlum tekjum vegna kostnaðar við að fylgjast með því. Í bókinni Capitalism and Freedom ( Milton Friedman 1962, nóbelverðlaunahafi í hagfræði, bs próf í stærðfræði.) segir eftirfarandi:,, Núverandi tekjuskattstigar eru frá 20% í 91%, þannig að menn lenda í 50% stiganum, ef einstaklingurinn hefur yfir 18 þúsund dala skattskyldartekjur eða hjónin hafa yfir 36 þúsund dala tekjur og telja fram saman. En 23,5% afrakstur ríkisinsaf...