Hvernig eru þeir að “ræna störfum” frá Íslendingum ?( samkvæmt skilgreiningu þinni eru það væntanlega allir þeir sem eru hvítir, fæddust hér og eiga ættir að rekja til Noregs, Englands, Írlands eða Danmerkur) Fyrir hvern einstakling sem flytur til landsins myndast strax aukin eftirspurn eftir hinum ýmsu þáttum í Íslensku hagkerfi. Þessi einstaklingur þarf að borða og einhver þarf að selja honum matinn og einhver þarf að rækta hann eða flytja inn og einhver þarf að verka hann og jafnvel elda,...