Merkilegt að þú skulir halda því fram að almenningur í BNA hafi það slæmt. Þjóðarframleiðsla á mann var um 37500$ ( samanborið við 25000$ á Íslandi), þjóðin er vel menntuð ( 80.4% hafa lokið framhaldskólanámi, sem er slatti miðað við að þetta eru einhverjar 288.000.000), fátæktarmörkin eru sett við 1,4 milljón í árslaun, kaupmáttur á hverja krónu er mun meiri í BNA en t.d. á Íslandi, Frakklandi eða Þýskalandi, hérna eru meðallaun: $36,316, einungis 3% af þeim sem teljast fátækir eru það...