,,Fólk hefur ekki jafnan aðgang að lánsfé - sumir hafa engan aðgang. Af því leiðir að dýrt nám er ekki opið öllum.´´ Hvað ertu þá að tala um fólk sem hefur gott lánstraust og aðra sem hafa það ekki? Það er tiltölulega létt að fá lánsfé á Íslandi. En ef maður er lélegur skuldunautur þá er það engum öðrum að kenna en manni sjálfum. Ennfremur, ef maður veit að maður gæti átt erfitt með að fá námsfé hvernig væri þá að spara smá peninga? ,,ég veit það erfitt fyrir fólk sem trúir því að...