mér finnst eftir að hafa lesið þetta hjá þér,að hann sé frekar stjórnsamur og vilji ráða. Í fyrsta lagi finnst mér frekar fljótt að fara að gifta sig eftir 8 mánaðar gamalt samband,og svo að þú hafir bara vissan tíma til að svara,það finnst mér ekki rétt,enda er þetta stórmál þar sem þú átt dreng og svo þurfið þið að flytja út,og það er rosa stórtmál en hann lætur það líta út eins og ekkert mál. Þannig að ég skil að þú sért í smá vanda,enda væri ég búin að reita af mér allt hár á hausnum við...