Reykvíkingar eiga ekki að borga undir landsbyggðina, en landsbyggðin á ekki heldur að borga undir borgina. Þessar skoðanir mínar byggjast á því að ég vil frjálsara samfélag. Ekki það að ég búi í Reykjavík. Að neyða fólk til þess að borga hluta af launum sínum í að styrkja rekstur úti á landi, er ósættanlegt að öllu leiti.