Ég vill bara segja að ég hef ekkert á móti bandaríkjamönnum, ég ber mikla virðingu fyrir mörgum bandaríkjamönnum, ég held ekki að þeir séu allir heimskingjar, bara flestir.

Ég hef verið að lesa fréttir á mörgum stöðum(blaðið, mbl.is, vísir o.fl.) að bandaríkin hafa byrjað
að kenna svokallaða “intelligent-design í skólunum sínum! Þessi grein byggist á því að
kenna sköpunarkenninguna í skólunum, sem raungrein!!!

Ég er kannski ekki sá besti í að dæma þetta en mér finnst þetta svo heimskulegt að fara að
kenna sköpunarkenninguna sem raungrein þ.e.a.s. sem hlut sem að hefur verið vísindalega,
og ég endurtek, vísindalega sannaður. Seinast þegar ég vissi þá hefur ekki verið fundin ein einasta vísbending um að jörðin hefur verið sköpuð af einhverjum almáttugum Guð sem að
gerði fullt af hlutum fyrir u.þ.b. 1000-3000 árum en lét sig svo bara hverfa. Svona
hlutir eiga að minsta kosti að heyra undir guðfræði!!!

Ekki bara það að þeir séu að kenna svona sora sem raungrein heldur eru sumir staðir
(Kansas, Ohio og Tennesee í fremstu röð) þar sem að þeir vilja banna þróunarkenninguna!!
WTF? Hvernig geta menn verið svon heimskir að þeir vilja ekki aðeins kenna sköpunarkenninguna sem raungrein heldir vilja þeir líka banna þróunarkenningu
Darwins, kenningu sem að hefur verið sönnuð aftur og aftur og aftur, kenning sem að hefur staðist allar aðrar kenningar, kenningin sem að maður var næstum settur í fangelsi fyrir að kenna, kenningin sem að fékk blessun sína frá páfanum '96 og það ætti að vera nóg til að sannfæra þessa bókstafstrúarmenn.

Ég sem að hélt að þessi könnun um að aðeins 40% bandaríkjamanna tryðu ekki á þróun í hvaða
formi sem er væri algjert bull, ”Engin þjóð getur verið svona fáfróð“ sagði ég við sjálfan
mig, ”Þeir hafa bara verið að spyrja fólk í suðurhluta bandaríkjanna" hélt ég. En þetta hefur svo sannarlega sannfært mig. Þegar maður hefur tekið í dæmið að þeir hafa besta aðgang að svona vitneskju og að þeir búi í landi sem að leyfir fólki að trúa því sem að það vill þá sér maður að BANDARÍKIN ERU FÁFRÓÐASTA ÞJÓÐ Í HEIMI!!!!!

En hvað annað getur maður búist við af þjóð sem að valdi mann sem að féll í stjórnmálafræði sem forseta? Intelligent-design= un-intelligent-design!!
“Ég vil ekki læra að bíða og bíða,